Ég er búinn að setja upp litla vefsíðu fyrir bókina sem ég er að gefa út um jólin. Hún heitir “Háskaför um Suður-Ameríku”. Á vefnum eru stuttir kaflar úr bókinni sem fjallar um ferðalög mín. http://nemendur.ru.is/hutg/haskafor/ Þetta er um ferðalag sem ég fór í 5 mánuði um Suður-Ameríku. Var áður búinn að ferðast slatta, t.d. á puttanum yfir Norður-Ameríku, um Arabaheiminn, Evrópu og aðeins í Asíu. Lenti í miklum ævintýrum í Suður-Ameríku, fimm sinnum reynt að ræna mig, næstum bitinn af...