Fínustu skrif á margan hátt. Hinsvegar ankannarlegt hvernig hann stimplar sig sem morðingja þrátt fyrir tvennt; annarsvegar eðlileg rök um sjálfsvörn er ættu nú að berjast um í huga hans og hinsvegar var þetta slysaskot. Ætti nú að milda hann aðeins er hann kveður dóm yfir sjálfum sér…