Var beðinn um að koma þessu á framfæri hér á Huga :) Málbjörg, félag um stam, efnir til smásagnasamkeppni. Málbjörg, félag um stam, efnir til smásagnasamkeppni. Öllum er heimil þátttaka og þurfa sögurnar að vera á íslensku og fjalla á einn eða annan hátt um stam. Sögurnar skulu ekki vera lengri en 2.500 orð. Dómnefnd skipuð fólki sem stamar og sérfræðingum í ritsmíðum velja bestu og athyglisverðustu sögurnar. Veitt verða peningaverðlaun fyrir bestu sögurnar. 50.000 kr. fyrir fyrsta sætið,...