Brasilískt= pjölluvax (vaxað alla pjölluna, getur skilið eftir bikiní röndnina ef þú vilt) Ég fór í þannig um daginn á comfort snyrtistofuna í álfheimum. Mér fannst það ekki vont en þetta er mjög persónubundið, fer eftir hvort hárin eru gróf eða ekki og fer líka eftir hvernig það er farið að. Ég mæli mjö mikið með þessu, ekki eins vont og maður heldur, mér finnst þetta þess virði þar sem ég hata að raka mig þarna=) kostaði hjá mér 5150 minnir mig og ég fékk svona dót sem heitir ambóla/ambúla...