Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Þegar hún Kókó týndist í spaghettíinu...... (16 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jæj,eitt fagurt sumarkvöld….nei,nei bökkum smá Einu sinni…..einu sinni var lítill sætur dísarfugl sem hét Kókó. Ok,ok Ég á dísarfugl sem heitir Kókó. Hún er rúmlega tveggja ára. Fyrir u.þ.b ári var spaghettí í matinn og mamma og pabbi voru eitthvað löt þennan daginn og það var eitthvað hræðilega spennandi í sjónvarpinu svo við leyfðum Kókó að fljúga aðeins. Síðan leið tíminn og við hálfpartinn gleymdum því að Kókó væri úti. Síðan leið aðeins á kvöldið og mamma athugaði hvort að Kókó væri...

Kíktu...hér er ljúffeng uppskrift!!! (1 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Austurrísk eplakaka með karamellubráð. BOTN: 1dl haframjöl 100g hveiti(2dl) 85g sykur(1dl) 125g smjör FYLLING: 4 græn epli 100g smjör 150g sykur 2msk hveiti 2 1/2dl rjómi 1tsk kanill 100g möndluflögur NR.1 BOTN:Blandið saman haframjöli,hveiti og sykri. Myljið smjörið saman við og hnoðið lítillega.Þrýstið í botninn og upp með hliðum á 24 cm eldföstu móti.Forbakið botninn í 200°C heitum ofni í tíu mín. NR.2 FYLLING:Flysjið eplin og skerið þau í báta og raðið í bakaða botninn. NR.3 Bræðið...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok