[INNLEIÐSLA] Nú er þannig mál með vexti að ég er búin að vera að leika mér með linux í smá tíma og er nýbyrjaður að kjósa minn eigin vistþiðna kjarna fram yfir þá kjarna sem flestar linux útgáfur bjóða upp á. Það liggur nú oftast best við að ná í nýjasta vanillu-kjarnan og vistþýða hann, en þess má geta að vanilla er einungis gælunafn yfir hreinan kjarna frá http://kernel.org/. Og til að tjúna aðeins upp kjarnan getur verið góð hugmynd að plástra kjarnan með preemtive plástri og skipta út...