Fyrir C og C++ nota ég Dev-C++ en hann notar gcc. Þetta þróunarumhverfi býður upp sinn eigin package manager sem gerir mann kleift að bæta við td. wxWindows, OpenGL og fleiri API-ium. Málið er líka það að gcc er líka cross compiler sem gerir þér kleift án stórra vandræða að porta forrit frá windows yfir á x86,ppc,arm og fleiri harware arkítektúra og öfugt. Fyrir C# nota ég bara command line þýðandan frá MS og í linux nota ég Mono. Kveðja Sammi.