Já, ég var að hlusta á lagið “Absolution” með Universal Tragedy og tók eftir einu, rett í endann á laginu, að mig minnir á 4 mínútu, kemur þetta sem minnir mig svo ótrúlega á Are you dead yet með Children of Bodom. Var bara að pæla er þetta bara ég eða er þetta mjög líkt. Ég vil taka það fram að ég er ekkert að setja útá Universal Tragedy, bara þetta hvað mér finnst þessi partur í laginu skuggalega líkur CoB laginu.