Í augnablikinu get ég ekki hugsað neitt nema það að þegar ég borða pulsu verð ég að borða hana á hlið, meikar það sens? s.s. Allflestir sem ég þekkja bíta hana bara s.s. með framtennurnar í pulsuna, ég bít semsagt í brauðið. Vona að þetta meiki eitthvað sens, óþæginlegt að útskýra á netinu. Annars gerir maður öruglega eitthvað sem öðrum finnst skrítið en fyrir þér það eðlilegasta í heimi. t.d. að dýfa brauði með osti ofan í heitt kakó, geri það alltaf og hef alltaf gert, sumum finnst það...