Málið með það sko er að ég skipti á gamla magnaranum minum fyrir þennann við gaur á huga. Það hefur sko ekkert verið að magnaranum þangað til núna. Þannig að hann er ekki i ábyrgð. Ég skipti fyrir þennann í júli eða ágúst í fyrra, eða hvort það var júní, man ekki allveg en það var allavega í fyrrasumar.