Það var Svekkjandi að tapa með einu. Ég var ekkert smá spenntur á þessum seinustu sekúndum og svo klúðrum við, ég lifi mig mikið inní leikinn og hoppa upp og bara “NEEEI!!” öskra og bæði mamma min og bróðir minn voru sofandi, líka frekar skrítið klukkan hálf 8 að vera með einhver læti