Sko, ég veit ekkert hvað öðrum finnst en mér finnst ekki skipta neinu máli hvað þú ert stór. Þú velur þér ekkert gítar eftir hversu hávaxinn þú ert. Ef ég á að segja alveg satt þá finnst mér það bara heimskulegt. En farðu bara í hljóðfærahúsið, Tónastöðina, Rín, Whatever og finndu þér gítar sem þér finnst þæginlegt að spila og ef þú átt pening fyrir honum skaltu bara skella þér á hann