Það var eitthvað vesen með Decimation Dawn greinilega.. Ég hlustaði á demóið þeirra og fýlaði það í botn. En svo í kvöld þá heyrði ég t.d. ekkert í gítarnum, hvorugum. Ég heyrði bara í trommunum og öskraranum. Annars hin böndin. Ég var að fýla Discord, þeir áttu fyllilega skilið að komast áfram en Blanco fannst mér ekki nógu góðir til að komast áfram fannst mér. Þeir voru bara með fáránlega mikið af fólki í salnum, maður heyrði það bara á fagnaðarlætunum. Don't get me wrong, þeir voru fínir...