Já ég notaði þetta einu sinni og þetta hreinsar húðina. Það sem þú átt að gera er að kreista og reyna að fjarlæga allt úr henni og síðan seturðu þetta krem í andlitið á þér. Þarf samt ekkert að kreista, getur lika bara skellt þessu í andlitið á þér, virkar bæði. Og átt að nota þetta 2 á dag, sémsagt einu sinni um morgun og kvöld. Ég keypti mér þetta af snyrtistofu og þetta kostar 5-6 þús. Nota þetta bara í sumar þvi eg var í vinnu þar sem maður fékk allan “skítinn” í andlitið sér :).