Halló, Ég er nú búin að fylgjast með umræðum hérna lengi en aldrei haft fyrir því að skrá mig inn. En nú langar mig aðeins að tjá mig. Það er mikið verið að tala up barnsfeður og mæður (stjúpforeldra ofl) Mér finnst fólk verða að fara að taka afleiðingum gjörða sinna. Afhverju að sofa hjá e-m án smokka ef þú villt ekki eiga barn með þeim? Rofnar samfarir og svoleiðis er bara humbúkk og fólk verður einfaldlega að hugsa áður en það framkvæmir. Segjum svo að það verði til barn….það er ekki því...