Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Saludos
Saludos Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum Karlmaður
272 stig
Það sem ég segi er mín skoðun. Þó skaltu ekki dæma mig of hart, og alls ekki bögga mig, ég nenni ekki svoleiðis. Fyrirfram þakkir.

Re: Upptökur...

í Músík almennt fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ætlaði að gera það líka.. en þurfti svo að fara frá tölvuni og hafði ekki tíma í það… en það skiptir svosem ekki máli… búinn að redda þessu… í bili allavega…

Re: Er Batman samkynhneigður?

í Myndasögur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ekki mikið… en kannski smá…

Re: Pan's Labyrinth

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ætlaði að kaupa hana, en hætti við og smellti mér á Dejá Vu í staðin og varð ekki fyrir vonbrigðum með hana…. en þessi er næst á listanum…

Re: Slow Motion lagið?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Adios - Rammstein… frábært Slow-Motion lag, nota það mikið þegar ég er að búa til kvikmyndir…

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sýnist allt vera komið… á hinum og þessum stöðum… hér eru rétt svör: 1. Ace Ventura: When nature calls 2. Austin Powers: goldmember 3. Boondock Saints 4. Fight Club 5. Rumble in the Bronx

Re: Hjólið mitt

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 6 mánuðum
nibb…. pukinn.com sýnist mér…

Re: DIO

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega!

Re: DIO

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Dio has rocked for a long, long time…

Re: Seconhand Lions

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Leist ekkert vel á hana fyrst, þar sem amma mín keypti hana, en svo horfði ég á hana og sé sko ekki eftir því… Stórskemmtileg mynd…

Re: Æi...ég er bara ekki í stuði...

í Húmor fyrir 17 árum, 6 mánuðum
þessi var hreint út sagt frábær!

Re: Týpískt portrait

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Flott hvernig kámið í kringum munninn kemur fram…. Súkkulaði?

Re: Mestu óvonbrigði

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Blade

Re: Besta Setning?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég vildi að ég gæti sagt: “We venture forth over waves of adversity beneath clouds of adventure, always searching for that elusive shore of our dreams…” En því miður komst þessi setning ekki í viðkomandi mynd, heldur var hún stytt og hana má finna sem síðustu setninguna í “Pirates of the Caribbean: Curse of the Black Pearl” sem: ,,Bring me that horizon!"

Re: "Keppni"

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
mega action pípulögn!

Re: Session 7 - PraiseTheLeaf

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Okey… svalt… gott að vita þetta næst þegar ég þarf að deyfa mig… :P

Re: Sá flotti! Alan Rickman

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þinn uppáhalds… eða “að þínu mati einn sá besti í bransanum”… Eins og þú segir þetta er eins og þú eigir hann…

Re: Hotel Rwanda

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Takk :) svona hvetur mann..

Re: Hotel Rwanda

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er rétt hjá þér að sameinuðu þjóðirnar vildu ekki blanda sér í þetta, en liðsforinginn sem er leikinn af Nick Nolte vildi hjálpa Paul og fólkinu… Hann braut gegn skipunum sem hann hafði fengið þegar hann kom aftur og hjálpaði þeim… Þess vegna orðaði ég þetta svona…

Re: Creed - My own Prison

í Rokk fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Snilldar hljómsveit…

Re: bílskúrinn

í Mótorsport fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mér sýnist það samt ekkert vera svo hátt… mér dettur meira í hug að þetta sé svona geymsluloft… :P Ég er að fíbblast… no-offence..

Re: bílskúrinn

í Mótorsport fyrir 17 árum, 7 mánuðum
næstum öll vél knúnu ökutækin í bílskúrnum nema bensínhlaupahjólið mitt sem er bilað uppá háalofti Ef hlaupahjólið er uppi á háalofti þá er það varla í bílskúrnum er það?

Re: Oceans 13

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég hlakka til… og það mikið…

Re: 12mm

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Djö.. brá mér … ég leit yfir síðuna sá myndina og las svo undir henni 12KM… ég held ég verði að láta laga eitthvað í mér toppstykkið… en annars er þetta flott…

Re: Anubis

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég persónulega hefði haft hann annarsstaðar… en, eins og ég sagði áðan, þá er það MÍN skoðun og ekkert sem þú segir fær því breytt… Ég er samt ekkert að dissa ykkur hin, ef ykkur finnst þetta fínn staður, þá kippi ég mér ekkert upp við það, það er YKKAR skoðun og ég VIRÐI það…

Re: Spiderman 3

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað með Woody Allen? eða James Spader?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok