Mér líst vel á þessa grein. En eitt fór í taugarnar á mér. Þ.e. fordómar þínir gagnvart þeim sem vinna í Bónus og þeim sem vinna á krana. Ég vinn nú hvorki í Bónus né á krana, en á næsta bæ (svo að segja). Ég hef, frá því ég fékk bílpróf aukið við mig réttindum sem gera mig hæfan til að stjórna ýmiskonar tækjum og tólum, allt frá smáum jarðvinnuvélum upp í stóra flutningabíla. Ég hef einnig valið mér þá braut í lífinu (enn sem komið er að minnsta kosti) að starfa við þetta, þ.e. vélatengt....