mér finnst “rétt” að byrja að drekka þegar þú hefur aldur til þess það er að segja 20 ára. Finnst það einum of hallærislegt þegar fólk er að drekka og er svaka kúl, en verður síðan bara fullt og er eiginlega ekki kúl. Líka að reykja, það er náttúrulega bara bull.