Aðalhlutverkið er hann Stuart Townsend, og tónlistina samdi Jonathan Davis að mestu. Allt sem þið þurfið að vita….Queen of the Damned er í heildina litið hörmuleg mynd, illa leikin, fáránleg, hörmulegt handrit, lélegar tæknibrellur og so on. Nokkrir plúsar eru, t.d. að tónlistin er bara GEÐVEIK og Lestat alveg himneskur….leikur bara vel og geðveikslega sætur. Nú, Interview with the vampire er bara meistaraverk, og ég dirfist ekki að tengja myndirnar saman, og ég legg til að þið gerið það...