Ég er ekki búin að lesa öll svörin eða álitin, þannig að veit ekki hvort þetta hefur komið fram. En mér var einhverntíma sagt að það séu til ( eða voru til) einhver eldgömul trúarbrögð, miklu eldri heldur en kristni, sem voru um enhvern kraftaverkamann sem var bæði með gott í sér og vont ,og ef maður tekur allt þetta vonda í burtu þá er bara eftir sagan af Jesú Kristi. Svona er þetta held ég með flestar biblíusögurnar, held ég, þær eru bara afbökun á öðrum eldri sögum og trúarbrögðum. Ég er...