Uppáhalds kvikmyndin mín, ekki bara sem anime heldur bara period. Allavega sú sem hefur haft hvað mest áhrif á mig, ekki endilega bara því ég tengi einhverjar gamlar kærar minningar við hana heldur meira að þetta sé það brot eða verk af list sem hefur hreyft mest varanlega við mér sem persónu. Býst við að allir eigi svona kvikmynd, hver er ykkar? Anyway, I digress, stórfalleg og stórmerkileg mynd og skylduwatch fyrir alla sanna kvikmyndaunnendur (eins og svosem flestar myndir Miyazaki)