er að fara að fá að eyða einhverjum marktækum tíma með dýrum í sumar? Bara gæludýr, hvalaskoðun, húsdýragarðurinn, húsdýr í sveit eða bara eitthvað? Ég varð allavega svo heppinn að fá vinnu á sveitabæ, kom einmitt í miðjan sauðburð þannig að ég er búinn að fá að draga þónokkuð af lömbum út úr kindum og allt sem kemur á eftir því. Það eru þar að auki þrír hundar, kálfur sem sleikir allt sem hann kemst í snertingu við, tvö folöld, endalaust af gæsum og gæsarungum úti í móa, andafjölskylda...