Ég spilaði World of Warcraft lengi og hef notið þeirrar ánægju að spila drjúgan hluta af flestum bestu tölvuleikjum sem gefnir hafa verið út. Ég hef þar að auki horft á ógeðslega mikið anime, þáttum og kvikmyndum og hef lesið flestar notable high fantasy seríur sem gefnar hafa verið út síðustu tvo áratugi (við erum ekki að tala um Harry Potter eða Eragon, sorrí). Út frá þessum ‘nörda’tilhneygingum mínum hef ég m.a. öðlast enskukunnáttu sem er alveg nokkuð öflugri en telst algengt fyrir minn...