Já, ríkistjórn hefur ekkert að segja um hvað fólk má og má ekki gera. Þeir setja engar reglur og lög um hvernig fyrirtæki fara með peninga þjóðarinnar. NEI, BÍDDU, ÞAÐ ER EINMITT ÞAÐ SEM ÞEIR ÁTTU AÐ GERA Kapítalistar gera það sem kapítalistar eiga að gera, skila sem mestum gróða inn fyrir sín fyrirtæki, það er upp á ríkistjórnina komið að sjá um hvað þeir mega og mega ekki gera. Ríkistjórn Íslands gerði það ekki, jafnvel eftir ítrekaðir viðvaranir sérfræðinga héðan og annars staðar um...