Ef þú hlustar á bítlana út frá sömu forsendum og þú hlustar á ‘nútímatónlist’ þá ertu náttúrulega í ruglinu. Þetta eru ekki tveir sambærilegir hlutir. Það var bara ekki að þeir framleiddu ánægjulega, frumlega og áhrifaríka tónlist í massavís, Bítlarnir eru ódauðlegir, þeir áttu heiminn, þeir gátu allt. Það er allt önnur upplifun að hlusta á Alt. Indie Band #3543, þeir spila örugglega góða tónlist en ég veit ekki rassgat um þá, sögu þeirra og afhverju þeir eru að gera þetta, ég er ekki að...