Það kemur fyrir hjá, tja, hvað á ég að segja, venjulegum mönnum að gera eitthvað smávægilegt að sér. Spurningin er einfaldlega hvort það sé í eðli þeirra eða ekki, ég held að flestir hafi einhverntímann staðið sjálfann sig í því að hlæja að gömlu fólki eða detta eða feitu fólki í bíó eða eitthvað. Ég veit allaveganna að ég hef oft gert það, ég held að það geri mig samt ekki að ‘verstu mönnum’. Ég tem mér allaveganna, þrátt fyrir einhver smávægileg mistök mín, að vera eins kurteis og...