Ég var apð vinna leikinn fyrir stuttu **************SMÁ SPOILER UM AÐAL ENDAKALINN********************* Ansem (maður þarf að keppa við hann anskoti oft). Fyrst þarf maður að keppa við hann þegar einhver skuggi verndar hann (með Andrési og Guffa), svo þarf maður að keppa við stóra skuggann í síðasta skipti (alveg einn) og svo aftur Ansem með skuggann bara aðeins öflugari (einn líka), svo fer maður í “The heart of all worlds” eða “Kingdom hearts” þar sameinast hann við einhvað skip og verður...