Þú hefur greinilega ekki scrimmað í NS… Eða tekið ekta NS leik með vönum spilurum, það er það sem gerir NS svo miklu miklu skemmtilegri en CS að mínu mati. Að fylgja nákvæmri strategíu, reyna að redda sér úr erfiðum aðstæðum og eyða ekki einum einasta rp í óþörf. Verst að símnet er hrikalega dautt núna ;) Man fyrir nokkrum árum þegar NS var aðal málið, fullt af clönum í gangi, alltaf einhver admin inná (orðinn sjaldgæfur atburður nú til dags að sjá zany inná), alltaf verið að scrimma...