Old Ironforge er svo sannarlega til, fór einu sinni þangað sjálfur (eins og Gnomish Airstrip, caverns of time, hyjal.. Ég er master exploiter ^^).. Samt frekar gagnslaust svæði, bara hellar sem liggjað niður svo einn stór pallur sem fullt af gimsteinum í loftinu. Spái því að þetta hafi átt að vera svona byrjunar instance til að counter-a Ragefire Chasm í Orgrimmar, en svo hafi Blizzard hætt við það.