Farma? mundi segja westfall. Það er svo sveitalegt ^^ Mundi samt passa sig á illu defias róbotunum sem eyðileggja uppskeruna og drepa kjúklingana þína!
Adriante Hverjum er ekki drullusama um ykkur andskotans nooba ZG hálfvitarnir ykkar, ég hef one hittað Hakkar með Nefarian wandinum mínum (sem er btw á farm status hjá uber guild raid hópnum mínum sem raidar 24/7)!! Drullastu bara til að skríða ofan í holu því ef einhver vill heyra hetjusögur þá skal hann gjöra svo vel að tala við mig! .. Nahh, er bara að grínast >D
Strat baron stendur fyrir Baron Rivendare run (semsagt norður frá back entrance) en Strat Scarlet stendur fyrir run á Scarlet Crusade Cathedral-ið í austur part Stratholme á Balnazzar og svona.
Feral dr00d= Það skemmtilegasta sem ég hef prófað :D Ég er reyndar með hræðilegt mana ( er bara með rogue gear), en ég er góður í PvP, ég get solo-að flest quest sem aðrir þurfa að gera tveir og ég hef tankað instances eins og pro tank :P Svona 25x skemmtilegra en restoration heal bot druids.
Þarft eiginlega að vinna því.. Tier 1 og 2 droppa bara í MC og BWL sem þarfnast 40 manna raid hóps (sem þýðir að þú átt eftir að þurfa að berjast við 3-4 aðra huntera um hvert drop). Ég persónulega byrjaði á því að fá mér Black Dragonscale set-ið þar sem ég er crit build, ef þú átt ekki efni á því mundi ég fara í DM crit gear eða Beaststalker's sem droppar í UBRS/LBRS/Scholo/Strat.
Crusader healar stundum uppá svona 200-300 (man ekki) og gefur 100+ strength buff í 10 sek eða eitthvað. Kostar fjári mikið og ég get ekki ímyndað mér að lvl 10-19 rogue væri með það, en þó.. það væri geðveikt imba :D
1“Anyone up for BRD?..” 1“Hey.. anyone?!?” 2“Hey, you ain't part of TA, get out of the channel!” 1“Aww, you guys suck..” 1“Can't ban me, hahahaha!” 2“….”
Já, en ég var að benda á það að íslenskur server væri álíka líklegur og að Blizzard tæki alla peningana sem þeir græða og gáfu það heiminum bara uppá funnið, eða að þeir nerfi shamans.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..