Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Saidin
Saidin Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
896 stig
Áhugamál: Ísfólkið

Re: Mikið vandamál? Uh já.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Mátt ekki tapa fyrir internetinu! Ekki láta það fara svona með þig! Stattu á móti router'inum og öskraðu á hann af öllum lífs og sálarkröftum eins lengi og þú getur. Svo skaltu klóra þig til blóðs á andlitinu (ef það verður þá ekki liðið yfir þig af súrefniskorti) og kýla svo með berum hnefum í vegginn. Virkaði hjá mér.

Re: Onyxia x2

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Brrrrenndur.. =D

Re: WOW- á ég að birja aftur í wow

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Mér fynnst að við ættum aglir að birja að spila og birja svo í kannski guild En akkuru get eg ekki birjað tailoring þegar ég er 2 proffencisnaos, hvað fynnst ikkur?

Re: Prestlingur

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Jamm, Katrana Prestor. Eftir papa-dragon.

Re: C'thun

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Allir búnir að drepa hann vinurinn ;) Einhverjir Nihilum gaurar á Magtheridon með FotT á öllum member'unum gengu í málið í gær eða eitthvað og náðu world first kill. Svo eru hellingur af EU og U.S. guild'um búnir að ná honum

Re: Prestlingur

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Hann er reyndar aðeins stærri en meðal maður, maður sér það í persónu ^^ Svo breyta oft drekar og aðrar öflugar galdraverur sér oft í menn eða aðra humanoids til að vera.. aðeins viðræðuhæfari eða þá til þess að blekkja aðrar verur, dæmi um það í leiknum eins og t.d. Chromie í Andorhal sem er Bronze Dreki og meira að segja flokkaður sem dragonkin, Vaelastrazs í Blackrock Spire þar sem maður sér hann sem bæði Orka og mann og Highlord Demetrian í Silithus sem er í raun hjúmangos Wind...

Re: "CThun DEAD BY NIHILUM"

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Hlaupa allir inn eftir nerf'ið með rassgatið troðið af consumeables. No offense, mjög flott að Nihilum nái honum fyrst en þrátt fyrir það ósanngjarnt fyrir bestu raid hópana á U.S. t.d. sem eru líklega búnir að eyða gríðarlegum tíma í upprunalega version'ið og svo allt í einu er hann nerf'aður í tætlur og fyrstir koma fyrstir fá O.o

Re: Stealth

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Ég er ekki mass pvp'er og flestir eru það ekki. Ég er off tanka eða dps'a næstum alltaf í guilds runs og þá finnst mér þessi must. Og ég veit ekki hvaða talent'a þú telur vera 10x betri fyrir PvP, feline swiftness sem gagnast manni næstum bara í PvP og ég hef nett engann áhuga á að eyða tveim talents points í improved run speed outside, og ég þekki ekki nokkurn lifandi mann sem fær sér hinn byrjunar talent'inn í tree'inu. Imp. Shred er náttúrulega bara bull að mínu mati, gagnast manni bara í...

Re: Realm

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Vernesius á Sylvanas í Raging Nemesis (profile í undirskrift) Þekktur sem the WSG terror á low levels :p Grindaði mig upp í honored hjá warsong outriders fyrir lvl 60.

Re: Stealth

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Virkar nákvæmlega eins, druid'ar og rogues geta rais'að effective stealth level með þessum talent. Flestir PvP rogue'ar fá sér betra stealth, hversu gott er að vera assassin ef þú er constantly detect'aður. Svo fá allir feral druid'ar þetta ofc. fyrir bæði stealth og aggro bonus'inn.

Re: Ahh, it's good to have land...

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Hoho, speaking to master exploiter hér. Hef komist inn í Hyjal, CoT, nokkur tóm auð svæði sem á eftir að opna í Eastern-Kingdoms. Þetta er allt orði helvíti strembið eftir að þeir tóku wall-striding af (labba meðfram lóðréttum veggjum) =/ Anyways, þú kemst uppá IF mountain frá Gnomish Airport (held að eina leiðin sé að fara frá IF GY og taka stökkið nowadays) Þaðan þurftirðu að stökkva niður smá vegalengd. Fór þarna á druid'inum fyrir wall patchið, stökk niður á lægstu sylluna fyrir á...

Re: Önnur spurning....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Þú ert ljótur.

Re: Skoðunakönnun "(WoW) Hvða class er erfiðast að duel-a við?"

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Hohohoho. Bíddu á mér að vera sama?

Re: Skoðunakönnun "(WoW) Hvða class er erfiðast að duel-a við?"

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Druid'a Aldrei gaman að duel'a við druid'a. Sérstaklega ef þú ert sjálfur druid. (nema Druid'inn sé balance, þá er það mjög gaman :D)

Re: Önnur spurning....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Sagði bara svona :p

Re: Önnur spurning....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Stefán Haukur Friðriksson! Ættir að skammast þín

Re: Varðandi kompás !

í Tilveran fyrir 19 árum
Nei, ég fermdi mig í gær og fékk þessvegna frí í dag.. Ekki að það er búið að vera mikið að gera.

Re: Varðandi kompás !

í Tilveran fyrir 19 árum
Ekki í dag..

Re: Varðandi kompás !

í Tilveran fyrir 19 árum
Og var einhver tilgangur með því að segja okkur þetta? Annað en að eyðileggja fyrir mér morgunmatinn? -.-

Re: Önnur spurning....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Ég sver að ef þú ert einn af þessum lúðum sem færð kærustuna þína til að spila WoW og sýna hana svo guild'inu og awww voða cute allt saman þá drep ég þig.. Er kominn með nóg af því (Kærasta Guild leadersins míns er að level'a warlock, svo veit maður aldrei hvirt hann eða hún er að gera eða hvort það sé einhvern tímann öruggt að baktala hvorugt og svona, ófremdarástand =/)

Re: The ultimate guide how to play a druid in Molten Core!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Har har! Loksins einhver sem hefur náð upprunalegu hugmynd Blizzard um hvaða role druid á að gegna í raidum! Aumingja líkin þó =/

Re: Sons of Alterac - Annar Hluti -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Arr, þakka :Ð

Re: sperning ;)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Fer eftir því hvað þú kallar power level. Ég býst við því að þú verðir a.m.k. spila 10-12 tíma á dag í pjúra grind/questum án nokkurra instance'a né battlegrounds alla daga -.- Held að metið sé 6-7 dagar hjá gaur svaf 2 tíma á hverjum sólarhring til að ná þvi og spilaði rest. Allavega, ekki hollt.

Re: Cleanse - Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Meh, bad example þá. Minnir samt að það sé ekki þess virði. Hef ekki raidað lengi :

Re: Cleanse - Paladin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
Divine Shield = Björg frá öllu. Og já, þú getur cleans'að magical fear eins og t.d frá öðrum spilurum en getur ekki cleans'að fear sem eru ekki classified, eins og t.d. Magmadar fear'ið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok