Jamm, flott að klára þetta núna. Ég meina, miðað við hvað krakkar eru byrjaðir að læra Ensku snemma úr sjónvarpi, tölvuleikjum og svona er Ensku nám í Íslenskum skólum algjörlega úrelt. Ég meina, það er ekki eins og ég sé eitthvað tungumálaundrabarn, ef dönsku námið mitt væri mikið erfiðara myndi ég hríðfalla >.< Ég neyddist bara til að byrja að læra ensku snemma, enda átti ég tvo tölvugúru fyrir bræður og byrjaði að spila Baldursgate 9 ára :p Annars strax og ég byrjaði í 5. bekkjar Ensku...