Er að klára path of daggers. Örugglega með vönduðustu og flóknustu fantasíuheimum sem skapaðir hafa verið, svo er sjálf sagan svo ‘epic’ að ég get ekki ímyndað mér að tuttugu sinnum lengri grein gæti lýst henni réttilega.
Það var +25% health, svo var það nerfað niður í +25% stamina. Armor bonus var svo +450% á öllu base armor (buffs og enchants ekki tekin með) og var svo nerf'að í +400%.
Ég var bannaður fyrir að þursa léleg Harry Potter fan fictions. “Then harry kissed hermoine and then she blushed and then harry smilde and then snape was there and he screams..” Comedly Goldmine.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..