Eitthvað sem allir vita? Látum sem ég hafi lifað í helli síðustu þrjú árin, komdu með greinagóða skýringu á afhverju ríkistjórnin er svona slæm, því þú virðist vita allt um málið. Bætt við 2. ágúst 2008 - 15:06 Og hvernig í andskotanum skilgreinir þú fordóma? Ég er að gagnrýna þig einn og sér, ekki að setja mér upp einhverja andskotans stereotýpu fyrir einhvern ákveðinn hóp af fólki