Mikið rosalega ertu harður gaur. Í fyrsta lagi þá hefuru ekki hugmynd um hvernig ég lít út. Í öðru lagi þá eru ekki allir metalhausar síðhærðir og láta ekki eins og fávitar. Þú hins vegar hefur sannað það á þessum skrifum þínum að þú ert mun óþroskaðri og barnalegri en þú segir þá vera.