Ég og besti vinur minn lékum okkur nánast alltaf í bíló bæði inni og úti, fótbolta, svo spiluðum við oft mario hjá mér og sonic hjá honum. Svo gerðum við stundum eitthvað með tvíburabræðrum hanns :D En svona þegar maður var einn þá var það aðalega lego og mario. Svo í skólanum var alltaf power rangers leikir, fótbolti eða reyna komast uppá hólinn þar sem 9. og 10. bekkingar voru að ýta okkur niður. Mig langar í tímavél núna og fara aftur á þetta tímabil :( Ekkert gaman að þurfa að vinna og svona :(