jæja nú stendur til að hefja sjúkraflutninga nám næsta vetur, helst í englandi. nú er bara spurningin fyrir mig hvar ég finn skóla sem kenna þetta og svona, og ég var að vonast eftir að einhver hérna hefði er/verið í námi í öðrum löndum og gæti gefið einhver ráð með að komast í þannig :) með fyrirfram þökk :)