Veit ekki nákvæma tölu en sagan er svona: Ég var í fríi í nokkrar vikur og hékk bara í tölvunni alltaf lengur í hvert skipti en vaknaði alltaf á svipuðum tíma. Síðan var það orðið þannig að ég gat ekki sofnað nema í hálf tíma til einn og hálfann og var bara í svona drowsy state allann daginn og öll líkamleg vinna reyndi ótrúlega mikið á. Síðann ákvað ég bara að vaka þangaðtil að ég yrði þreyttur og það tók einhverja þónokkra sólarhringa, 3-4 kanski. Í endann var ég orðinn þvílíkt paranoid og...