Það skiptir bara ekki nokkru máli. Fólk er fært um að taka sínar eigin ákvarðannir. Ríkið skiptir sér að of miklu að mínu mati. Fínt að hafa einhvern til þess að allir séu ekki drepandi, nauðgandi og stelandi en þegar ríkið er farið að ákveða hvort að þú megir njóta sígarettna eða ekki þá er full langt gengið í átt að fasisma.