Það ætti ekkert frekar að banna áfengi, það á ekkert að banna svona hluti, hver manneskja er fullfær um að taka ákvörðun um það hvort að hún neyti vímuefna, greinilega er það eitthvað sem að fólk sér við þessi efni sem að stjórnmálamenn gera greinilega ekki. Síðan var ég ekkert að rífa kjaft, ég var að kalla þig aumingja, sem að er bara mín skoðun, ef að þú treystir einhverjum mönnum úti í bæ sem að þekkja þig ekkert og gæti ekki verið meira sama um þig til þess að vita betur hvað hentar þér...