Sömu rök er hægt að færa fyrir því að heimurinn hafi alltaf verið til og eigi sér engann skapara, þrátt fyrir að það sé fyrir utan mannlega hugsun að eitthvað hafi alltaf verið til. Þó svo að við eigum ekki skapara þýðir það ekki að við getum ekki notið þess að vera til, þvert á móti opnar það aðra vegi sem að okkur væru ekki færir fyrir tilstilli trúarinnar. Tilgangur lífsinns er að njóta þess að vera til á meðan þú ert til, ekki lifa fábreytilegu og vernduðu lífi í þeirri von að þín bíði...