18 ára þar sem mér finnst mikil hræsni í því að kalla fólk lögráða, en samt hefur það ekki leyfi til að versla áfengi. Það er nógu gamalt til að reykja sígarettur, flytja af heimilinu og gifta sig en ekki taka aðrar álíka ákvarðannir eins og að drekka áfengi eða reykja kannabis. Þetta er fáránlegt.