Tek það fram að Vincent Van Gogh er alls ekki uppáhaldslistamaðurinn minn! langt því frá. En ég ætla að koma með smá fróðleik um hann sem ég held að fáir vita og til að leiðrétta það að hann hafi verið geðsjúklingur sem skar af sér eyrað að gamni sínu og svo drepið sig að ástæðulausu. Besti vinur Vincent's (sem ég man því miður ekki hvað heitir) var oft með honum.Þeir máluði báðir mikið í expressionistastíl og höfðu góð áhrif á hvorn annan. Seint um síðir þegar þeir báðir eru löngu komnir...