Þegar um er að ræða kostnaðarverð upp á amk. 2 kr/kwst, er búið að reikna inn lágmarksvaxtakostnað, afskriftir, rekstrarkostnað ofl. En einu er enn aldeilis ósvarað. Hvað munu hinar fjölmörgu “mótvægisaðgerðir” sem LSV hefur ótt og títt minnst á, m.a. vegna fokvandamála tengdu hinu stóra Hálslóni (57 km2), þar sem á skömmum tíma munu myndast tugkílómetra jökul- leirstrandir með tilsvarandi gífurlegum áfoksvandamálum. Umhverfisráðuneytið setti 20 skilyrði fyrir samþykki framkvæmdanna. Eitt af...