Þú ferð á málaskrá Lögreglunnar en þangað fara allir sem einhvern tímann hafa orðið fyrir afskiptum Lögreglu. Það er venjulega þannig að mál sem fara fyrir dómara sem eru skráð á sakaskrá. Það að vera tekinn fyrir of hraðann akstur held ég að geti seint talist stórglæpur, að undanskyldu því þeir sem keyra 50 km/klst + yfir leyfðum hraða og þeir sem keyra á ofsa hraða í 30 og 50 götum. Þeir eiga það skilið að missa teinið. En ég var líka tekinn í gær, á 118 í Ártúnsbrekkunni. En meina skítur...