Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

STi
STi Notandi frá fornöld 204 stig

Re: Púst og sog

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Gaman af þessu gdawg þetta er snildar grein :) og skrifuð á manna máli :) annað heldur en sumt sem maður hefur lesið hehehehehe Kveðja STi

Re: Live2cruize!

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Buttafinga! Ég hef sent þér persónulegt e-mail um hvernig skuli stilla þetta :) Kveðja, www.Live2Cruize.com

Re: Live2cruize!

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hæhæ, Bara svona til að svara þessu að þá höfum við staðið í þónokkru stappi útaf server problemum þannig að ekkert hefur gengið enn sem er að setja upp spjallkork. Það að setja upp spjallkork er í bígerð en það fer allt eftir því hvort að hægt sé að koma servernum í viðunnandi horf sem fyrst. Þetta ættu nú flestir að vita sem eru í klúbbnum þar sem að við höfum látið meðlimi vita af þessu inná póstlistanum og annars staðar. Einnig höfum við margoft bent mönnum á að ef að Yahoo er að...

Re: Verðkönnun!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Putz hæhæ ef þetta er eins og með að flitja inn t.d. bíla dót eða eithvað í líkingu við það þá þartu ekki að borga toll og skatt í því landi sem þetta er keipt frá en þú verður að borga toll og skatt af hlutnum + sendingar kosnaði. þetta er fáránlegt tollur í evrópu er 15% en utan evrópu þá þartu að borga 15% svo 7,5% síðan þartu að borga vsk ofan á þetta allt. en er það ekki rétt að tölvu búnaður er tölfrjáls ??? Kveðja, STi

Re: Arg ég er brjáluð :(

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
ég á þetta allt á spólum handa þér allt keipt :) Kveðja STi

Re: afsakanir

í Húmor fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Bara snild :)

Re: Snilldar Apaleikur

í Húmor fyrir 22 árum
bara snild :)

Re: Rice dauðans

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Umm hvað er Imprezunni hans Bjarna?? Þetta er ekkert nema últra svalur bíll sem að ég veit að margir myndu vilja eiga. Með þetta STi lok að þá myndi ég nú ekki kalla þetta orginal, þar sem að þetta kom ekki orginal með bílnum. Ég meina ef þú kaupir þér nýtt sílsakitt á bílinn er það þá orginal af því að það voru sílsar fyrir??? Með STi dótið að þá held ég nú hreinlega að það sé engin að reyna að halda því fram að bíllinn þeirra sé STi, nema audda þeir sem eiga ekta sollis :) Og ég stórefast...

Re: Nike driverinn

í Golf fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hæ hæ ég var að kaupa mér Driver og mér var boðið Nike 400cc driverinn í heildsölu og hann átti að kosta um 50kall sem er nokkuð mikið það kom víst bara einn.Ég ákvað að kaupa ferkar betri driver að mér fynst og keipti nýja Callaway C4 sem er geðveikur. það sem mér fynst í þessu er að þetta er eins og þegar maður var að skoða ECR frá Callaway diverinn fyrir nokrum árum þá kostaði hann einhvern 70-80þ í Intersport verðinu er alltaf pumpað rosalega up fyrst. Kveðja

Re: Live2Cruize

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
blandipoka: Neibb það er engin bið eftir inngöngu en við höfum verið að heyra frá fullt af fólki sem hefur verið að reyna að skrá sig í gegnum Yahoo að það hafi klikkað eitthvað og það sé búið að bíða og bíða og engin svari, þannig að ef að menn eru ekki búnir að fá svar innan við viku að þá er bara langbest að senda á webmaster@live2cruize.com og við höfum þá samband strax, við erum nýbúin að bæta þessum valmöguleika við síðuna þar sem að við vissum ekki af þessu vandamáli fyrr en bara núna...

Re: Live2Cruize

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Í sambandi við nafnið að þá var þetta margra vikna umræða um hvað það ætti að vera, það varð að vera eitthvað sem við gátum líka sett á undan .com þannig að það varð að vera til. Okkur fannst soldið egó að aka um með svalastir.com eða bestir.com eða eitthvað álíka, einnig fannst okkur soldið þreytt að nota bílaklúbburinn.com eða eitthvað svona álíka sem hefur verið notað of oft. Þess vegna valdið klúbburinn 3 nöfn í undanúrslit að mig minnir og svo var kosið um þau og þetta kom út. Það voru...

Re: Live2Cruize

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ef menn vilj vita hvenær samkomur eru hjá Live2Cruize að þá er einfaldast að skrá sig í klúbbinn :) www.Live2Cruize.com

Re: Nýji Type-R inn

í Bílar fyrir 23 árum
það þýðir ekki að seiga að þetta sé svona að því að þetta sé bara sportútgáfa af hatchback það eru flestir bílar svoleiðis t.d. Impreza er uprunalega staton bíll og eins og menn voru að tala um golf og golf GTi og Toyota 88 GTi og miklu fleiri bílar þannig að það er einginn afsökun að þetta sé uprunalega hatchback Kveðja STi

Re: Upptjúnnaður Lancer Evo

í Bílar fyrir 23 árum
Evo er alltaf Lancer og það er ástæðan fyrir því að ég myndi ekki kaupa hann og að bera saman 911 og Lancer er til skammar. Lancerinn væri helminginn af tímanum sem maður ætti hann í skurnum í einhverjum viðgerðum, já 911 væri reyndar í skúrnum mikið líka en þá bara til að geima og bóna hann :) ef þessir bílar myndu spirna t.d. þá myndi lancerin hafa 911 kanski en mótorinn myndi springa þegar hann færi yfir enda markið

Re: Síjur og vesen

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Númer eitt er kannski spurningin: Hvernig bíl ertu á?? Ef að hann er nýlegur þá eru væntanlega 1-2 hvarfakútar undir honum og til að fá aðeins hrárra hljóð þá er spurning að taka þá undan. Einnig er sniðugt að kaupa sér síu en til að heyra einhvern mun á hljóði þá þarftu í raun að kaupa svona “cone” síu, t.d. hægt að fá K&N hjá Bílabúð Benna, mæli eindregið með þeim. Bensíneyðsla minnkar með því að taka hvarfan undan, orkan eykst eitthvað, og flottara hljóð. Að vísu gætirðu lent í því að...

Re: Samkoma er stemmnig fyrir því?

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég keyrði þarna framhjá Ikea seinast og ég gat ekki séð að menn væru nokkuð að spjalla allir sátu bara í sínum bílum og gerðu ekki neit ????? síðan fynst mér alltaf mjög slæmt þegar menn eru að leika sér að spóla í kringum bílana eða hvað fynst ykkur ???? það er þannig séð ekki neit að því að leika sér en það varður að passa hvar þú gerir það.

Re: hvað er sportbíll?

í Bílar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
sælir aftur kanski er það rétt hjá þér (theman) sólheimablokkirnar eru skíjakljúfar. :) en það er svo margar mismunandi skoðanir á þessu málefni að við gætum rætt þetta enda laust en það sem mér langaði að koma aðeins inná er það sem KITT sagði “GTi-R hatchback en allt annar hatchback heldur en Sunny GTi því að GTi-R er hannaður og gíraður fyrir rallakstur. ” þetta hlítur að eiga við um fleiri bíla en bar GTi-R t.d. Impersu Turbo og fleiri bíla eða hvað ????

Re: hvað er sportbíll?

í Bílar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hæ atur mig langar að benda á að allir þessir hlutir sem gr33m talar um sem þurfi að vera til staðar til að bílinn kallist sportbíl eru í Integruni nema hún er framhjóladrifinn og t.d. uptakið í Integruni er betra en í t.d. MMC 3000gt og ég get lofað því að 3000 gt myndi ekki hafa hana á ferðinni. :)

Re: hvað er sportbíll?

í Bílar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ok jois ekki málið ef þú vilt setja þessa tvo bíla í sama flokk, alveg sama hvað hestum og torki og handling og fleira kemur við þá ok já endilega gerum það,jú aðvitað þeir eru framhjóladrifnir og báðir 4 sílendra og þá er það uptalið. Þeir færu í sama flokk en eru ekki í sama klassa af bílum. Integra, Subaru, Opel Turbo, og margir fleiri. Ef þetta eru ekki sportbílar þá hvað eru sportbíalr á íslandi. ???? meða við þína hugmynd þá eru til 10 kanski 15 alvöru sportbílar og hvað eigum við að...

Re: hvað er sportbíll?

í Bílar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hvernig geturðu leift þér að líkja þessum bílum saman. Sunny GTi og Integran eru eins og svart og hvítt. Ég hef ekki neit á móti Sunny ne Integra en Sunny kemst samt sem áður ekki nálagt Integruni hvað varðar flest allt. Ég er búinn að prófa þá báða og á sínum tíma fanst mér Sunny rosalega flottur nema það að ég fann bíl sem var flottari og kraftmeiri og hann heitir civic VTi 1992 hann var gefin upp á 7,2 í 100km frá umboði og hann tók Sunny og ég veit fyrir fact að Integran ruslar VTi. En...

Re: Nýr klúbbur á netinu

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
mal3 hvað e-mail notaðirðu eða notendanafn þegar þú sóttir um kvðeðja

Re: Nýr klúbbur á netinu

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
er það nokkuð vera að trúa á tvo hluti Ha ha ha mal3 ef þig langar að vera með er þér velkomið að kíkja :)

Re: Hvernig á að þvo nýjan bíl ??

í Bílar fyrir 23 árum, 8 mánuðum
hæ hæ en að nota ultra gloss það er best up á endingu fynst mér sonax og Autoglym bónið er fínt svona á sumrinn rosa lega flottur glans en ultra gloss hefur þetta bæði og er teflon bón teflon er sleipasta efni í heimi ekki rétt.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok