1979 - 1989, Borgarastyrjöld í Afganistan. “Sósíalísk” stjórn í Afganistan sem var hliðholl Sovétmönnum og talíbanar sem fela sig í fjöllunum börðust um völd. Eins og almenningur á vesturlöndum hefur komist að á síðustu árum, þá eru talíbanar mjög vondir náungar. Menn sem líta á konur sem verkfæri til að búa til börn og þrífa. Og margt fleira sem ekki þarf að taka framm. Sovétmenn sendu hermenn í landið til að hjálpa stjórninni eins og kaninn gerði í Víetnam. Á meðan sendi kaninn alls kyns...