Sæl verið þið. Hjásögulegar spurningar eru oftast mjög þröngsýnar, ef svo má að orði komast, og einblína oftar en ekki á pólitíska atburði og einstaklinga. Þess vegna eru algengstu hjásögurnar, og þessar hafa oft komið upp hér á huga; hvað ef Hitler hefði ekki fæðst, hvað hef Þjóðverjar hefðu unnið fyrri heimsstyrjöldina eða þá seinni og svo framvegis. Ég lagði fyirr ykkur álíka hjásögulega spurningu til umræðu fyrir einhverju síðan og hér kemur önnur. Þessi er hins vegar af öðru tagi. Hvað...