“Ein Volk, Ein Reich, Ein Führer” Það sem Adolf Hitler átti við með einu ríki, einni þjóð og einum foringja er draumur hans um sameiningu þýsku þjóðarinnar undir einu miðstýrðu þýsku ríki. Hitler þoldi ekki þegar hann sá Þjóðverja dreyfða um hin ýmsu lönd, Þýskaland, Austurríki, Tékkóslóvakíu, Pólland, Danmörk, Frakkland, Belgíu, Sviss svo eitthvað sé nefnt, og eftir að hann hafði látið verkin tala varð Großdeutschland, eða Stór-Þýskaland stærsta herveldi Evrópu á styrjaldarárunum. Á þessu...