Sælir, góð pæling með söguna, manni finnst alltaf eins og sagan hafi bara “endað” með falli sovétríkjanna en þá byrjaði nefninlega þetta tímabil í sögunni þar sem evrópa hættir í aðahlutverki og miðpunkturinn færist allveg til miðausturlanda. Og svo verða auðvitað 9/11 og allir þeir atburðir í framhaldi af því skrifaðir í sögubækur framtíðarinnar og við skulum ekki gleyma að sagan er að skrifast as we speak. En gleðilegt nýtt ár!